Book cover

Ættarskráin mín

Barnasöngbók, 100


0:00 0:00
Introduction
All Verses

1. Ættartöluna alla skrái ég, mína’ eigin ættarskrá, Og ástæðan, að ég iðka slíkt er alveg ljós mér hjá. Mína minnisbók mun ég vernda vel, þar við mín saga skín. Ættartala ættingjanna er ættartalan mín.

2. Þeir sem lifa nú, líka dánir, mega innsiglast mér hjá. Dag einn mun ég þá alla aftur fá örugglega´ að sjá. Hvílík gleði þá heyra sagt, og sjá: „Hve fjölskyldan er fríð! Ég er þinn og þú ert minn nú, og um eilífa tíð.“