1. Þegar mamma kallar koma mun ég fljótt. Ég veit, að hún mig vernda vildi dag og nótt.
2. Þegar pabbi kallar, kem ég þá um leið. Ég veit, að hann mig vernda vill frá sorg og neyð.
3. Góður Guð mig elskar, gæta vill hann mín. Hann vill, að væn og hlýðin verði´ öll börnin sín.
4. Fylgirödd að vali Ég kem, ég kem skjótt. Ég kem, hlýði fljótt.