1. Er vestur fóru feðurnir, sú ferð var ströng, en djarfhuga þeir drógu vagna dægrin löng með dug, og sungu þennan söng: Þið dragið, hinir ýta á, er upp við sækjum klifin há, og glaðlega sækjum fram með sann, unz lítum dalinn langþráðan.
2. Fylgirödd að vali Dragið, ýtið, upp um klifin há, og glaðlega með sann, lítum dalinn langþráðan.