Book cover

Fjölskyldan

Tónverk úr Líahóna (1986–2020)


1. Fjölskyldan að fullu dagsins verki fagnar saman nú. Allir læra aðr’a að elska, efl’a og rækta sína trú. Feður brátt þá flytja sögur, fagran mæður leiða söng. Ekkert okkar ráð fær raskað, rétt ef lifum árin ströng.