1. Innst í sál mér andinn talar, undur blítt og hljótt. Leiðsögn fæ ljósan dag og ljúfa nótt. Reyni ég að gera rétt, reynist allt svo gott og létt. Veit ég hann verndar mig, já, verndar mig og þig. Hlustið, hlustið, heilagur andi hvíslar. Hlustið, hlustið á hljóða rödd.