Cover art

Barnasöngbók (2004, 2021-digital), p. 88
Ungur, albúinn



0:00 0:00
Audio

Ungur, albúinn

Þó að ungur teljist enn, verð ég senn, sem vaxnir menn. Ef undirbý allt mitt réttast ráð, í hugsun, orði og allri dáð, hæfur telst Guðs helgri prestskapar náð. Þannig albúinn er til, öllum mönnum þjóna vil. Tek mér sannleikans sverð, gyrður Guðs orði verð, ungur, albúinn fer mína ferð. Ungur, albúinn fer mína ferð.

Lag og texti: Daniel Lyman Carter, f. 1955. © 1981 IRI

Íslensk þýðing: Jón Hj. Jónsson



Lag og texti: Daniel Lyman Carter, f. 1955. © 1981 IRI

Íslensk þýðing: Jón Hj. Jónsson