0:00
0:00
Audio
Ég feginn fara vil í trúboð
1. Ég feginn fara vil í trúboð, því feiknastór ég bráðum er. Ég trúi að viðbúinn ég verði að vinna´ og læra´ og kenna eins og trúboðunum ber.
2. Ó, gef, að geti ég þá borið þitt guðspjall fyrir alla menn. Og þjónn þinn, Drottinn, vil ég vera og vinna þér á meðan ég er ungur enn.
Lag og texti: Newel Kay Brown, f. 1932. © 1969 IRI
Íslensk þýðing: Ingólfur Jónsson frá Prestbakka
Lag og texti: Newel Kay Brown, f. 1932. © 1969 IRI
Íslensk þýðing: Ingólfur Jónsson frá Prestbakka