0:00
0:00
Audio
Ég fylgi áformi Guðs
Sjá, líf mitt er gjöf, það áform sér á. Mitt líf hefur tilgang, það himnum kom frá. Sem heimkynni fékk ég mér þessa fögru jörð, kýs föðurins ljósið sem lífstíðarvörð. Ráði frelsarans fylgi ég, fylgi orði hans kærleikans veg. Biðja´ og starfa víst vil ég, vel alltaf að feta hans veg. Ég fögnuð mun finna hér þá, og heima himnum á.
Lag og texti: Vanja Y. Wkins, f. 1938. © 1981 IRI
Íslensk þýðing: Jón Hj. Jónsson
Lag og texti: Vanja Y. Wkins, f. 1938. © 1981 IRI
Íslensk þýðing: Jón Hj. Jónsson