0:00
0:00
Audio
Jesús, ástkær vinur
1. Jesús er vor ástkær vin, alla tíma nær. Heyrir bezt vor bænamál, börnin elskar kær.
2. Auðmjúklega´ og yndisþýtt eflum söng með sann. Jesús er vor ástkær vin, og vér lofum hann.
Texti: Anna Johnson, 1892–1979
Íslensk þýðing: Jón Hj. Jónsson
Lag: Alexander Schreiner, 1901–1987
Texti: Anna Johnson, 1892–1979
Íslensk þýðing: Jón Hj. Jónsson
Lag: Alexander Schreiner, 1901–1987