Tónverk úr Líahóna (1986–2020) (1986–2020),
Sep 1997, p. Ch-5
Er Jesús Kristur skírðist
Er Jesús Kristur skírðist
1. Er Jesús Kristur skírðist í Jórdan fljóti forðum,var Guðdómurinn sjálfur í helgri þrenning þar.Guð faðir lýsti blessun er lausnari vor skírðist,Guð helgur andi birtist í líki dúfunnar.
2. Nú þegar ég læt skírast hans fordæmi ég fylgi,með niðurdýfing skírist við helgra manna mynd.Þá verð ég þegn í kóngsríki Guðs í himin hæðumog helgi andinn líf mitt mun leiða hverja stund.