The Spirit of God Moved Before

Author: Valdimar Briem
Composer: J. P. E. Hartmann


Languages (1)

This song text has been indexed at SingPraises.net in the following languages:



Statistics

Most common tunes for “The Spirit of God Moved Before”

This chart shows the tunes that are paired with this text most frequently, in hymnbooks and other collections published by The Church of Jesus Christ of Latter-day Saints. If the text appears with the same tune in multiple editions or translations of the same hymnbook, it is only counted once.


Appearances of “The Spirit of God Moved Before” over time

This timeline shows which tunes have been used with this text over time, in hymnbooks and other collections published by The Church of Jesus Christ of Latter-day Saints.


Representative lyrics

Icelandic (Original Language)

1. Andi Guðs sveif áður fyrr yfir vatnadjúpi. Upp þá lukust ljóssins dyr, létti’ af myrkra hjúpi. Upp reis jörðin ung og ný, árdags geislum böðuð í, þá úr dimmu djúpi.

2. Andi Guðs sveif annað sinn yfir vatni köldu, þegar lét sig lausnarinn lauga’ í Jórdans öldu. Opnast himinn, eins og nýtt upp rann náðarljósið blítt dauða’ úr djúpi köldu.

3. Andinn svífur enn sem fyr yfir vatni tæru, opnast himins dýrðar dyr Drottins börnum kæru. Eftir skírnar blessað bað blómið upp vex nýdvöggvað lífs í ljósi skæru.