Ég fylgi áformi Guðs

English: I Will Follow God’s Plan

First line: My life is a gift; my life has a plan

Original language: English

Words: Vanja Y. Watkins
Music: Vanja Y. Watkins


Ég fylgi áformi Guðs
, no. 86


Sjá, líf mitt er gjöf,það áform sér á.Mitt líf hefur tilgang,það himnum kom frá.Sem heimkynni fékk ég mérþessa fögru jörð,kýs föðurins ljósiðsem lífstíðarvörð.Ráði frelsarans fylgi ég,fylgi orði hans kærleikans veg.Biðja´ og starfa víst vil ég,vel alltaf að feta hans veg.Ég fögnuð mun finna hér þá,og heima himnum á.

Ég fylgi áformi Guðs

, no. 86