Ég fylgi áformi Guðs
English: I Will Follow God’s PlanFirst line: My life is a gift; my life has a plan
Original language: English
Words: Vanja Y. Watkins
Music: Vanja Y. Watkins
Lyrics (Return to top)
Ég fylgi áformi Guðs
Barnasöngbók
(2004, 2004 ed.), no. 86
Sjá, líf mitt er gjöf,það áform sér á.Mitt líf hefur tilgang,það himnum kom frá.Sem heimkynni fékk ég mérþessa fögru jörð,kýs föðurins ljósiðsem lífstíðarvörð.Ráði frelsarans fylgi ég,fylgi orði hans kærleikans veg.Biðja´ og starfa víst vil ég,vel alltaf að feta hans veg.Ég fögnuð mun finna hér þá,og heima himnum á.