Cover art

Barnasöngbók (2004, 2021-digital), p. 125
Sértu kátur



0:00 0:00
Audio

Sértu kátur

Sértu kátur, klappa lófum saman þá, (klapp, klapp). Sértu kátur, klappa lófum saman þá. (klapp, klapp). Sértu konunglega kátur, kominn allt að því í hlátur, þá mun gleðin geisla andlitinu á (klapp, klapp).

Lag og texti: Höf. ókunnur.

Íslensk þýðing: Jón Hj. Jónsson



Lag og texti: Höf. ókunnur.

Íslensk þýðing: Jón Hj. Jónsson