0:00
0:00
Audio
Þrettánda trúaratriðið
Vér trúum, að vér eigum að vera heiðvirð, sönn, skírlíf, góðgjörn, dyggðug og gjöra öllum mönnum gott. Vér getum í sannleika sagt, að vér förum eftir áminningu Páls: Vér trúum öllu, vér vonum allt, vér höfum staðist margt og vér vonumst til þess að geta staðist allt. Sé eitthvað dyggðugt, fagurt, háleitt, eða lofsvert, þá sækjumst vér eftir því.
Texti: Joseph Smith, 1805–1844
Aðhæfing texta og nótna: Jón Hjörleifur Jónsson
Lag: Vanja Y. Watkins, f. 1838, © 1978 IRI
þýðing texta: Sveinbjörg Guðmundsdóttir
Texti: Joseph Smith, 1805–1844
Aðhæfing texta og nótna: Jón Hjörleifur Jónsson
Lag: Vanja Y. Watkins, f. 1838, © 1978 IRI
þýðing texta: Sveinbjörg Guðmundsdóttir