Betlehems völlunum var hann á
1. Betlehems völlunum var hann á, voldugi söngurinn langt hér frá.
Guði sé dýrð Guði sé dýrð Guði sé dýrð á himnum hátt. Frið á jörð hér flytjum vér, farsæld öllum mönnum ber.
2. Fjárhirðar heyrðu þann fagra óð, fagnandi englanna dýrðar ljóð.
Guði sé dýrð Guði sé dýrð Guði sé dýrð á himnum hátt. Frið á jörð hér flytjum vér, farsæld öllum mönnum ber.
3. Máttug í söngnum er mildin há, miskunnar boðskapur himni frá.
Guði sé dýrð Guði sé dýrð Guði sé dýrð á himnum hátt. Frið á jörð hér flytjum vér, farsæld öllum mönnum ber.
4. Drottinn með englunum einnig vér óskum að gleðjast í söng frá þér.
Guði sé dýrð Guði sé dýrð Guði sé dýrð á himnum hátt. Frið á jörð hér flytjum vér, farsæld öllum mönnum ber.
Lag og texti: John Menzies Macfarlane, 1833–1892
Íslensk þýðing: MarÍus Ólafsson, 1891–1983
Lag og texti: John Menzies Macfarlane, 1833–1892
Íslensk þýðing: MarÍus Ólafsson, 1891–1983