Þakkargjörð vér þyljum
English: Sing We Now at PartingFirst line: Sing we now at parting One more strain of praise / Sing we now at parting / Sing we now at parting, One more strain
Original language: English
Words: George Manwaring
Music: Ebenezer Beesley
Lyrics (Return to top)
Þakkargjörð vér þyljum
Sálmar
(1993, 1993 ed.), 51
1. Þakkargjörð vér þyljumþessa kveðjustund,lofgjörð hinum hæstahljómi’ á alla lundfyrir alla elsku,alla hjálp í þröng.Helgidagsins heiðihljómi gleðisöng.
2. Gæsku Guðs og mildiglöð vér þökkum öll,að hann ávallt heyrirokkar bænaköll,látum ljúfa söngvalýsa þakkargjörð,honum einum heyrirhrós á vorri jörð.
3. Öll um okkar söngvumeyra ljáðu nú,bljúg vér kné vor beygjum,biðjum þig í trú,vernd í neyð og villuveittu hverja stund,hjálp oss þrátt að þjónaþér á alla lund.