Dvel hjá mér, Guð
English: Abide with Me!First line: Abide with me! Fast falls / Abide with me! / Abide with me! fast falls the eventide / Abide with me—fast falls the eventide / Abide with me! fast falls the eventide; The darkness
Original language: English
Words: Henry F. Lyte
Music: William H. Monk
Lyrics (Return to top)
Dvel hjá mér, Guð
Sálmar
(1993, 1993 ed.), 54
1. Dvel hjá mér, Guð, því dimma tekur ótt,dvel hjá mér Herra, bráðum kemur nótt.Nær sérhver aðstoð bregst í heimi hér,ó, Herra, Jesús, vertu þá hjá mér.
2. Fölnar hver rós, er fegrar nú vor spor,flöktandi skuggi hér er ævi vor.Ó, hversu allt er undur hverfult hér,dvel, óumbreytanlegi Guð, hjá mér.
3. Hjarta mitt fyllir fró þín nálægð hrein,freistinga valdið sigrar náð þín ein.Þú gegnum skin og skúr mig leiðir hér,og skjól mér veitir, Herra, dvel hjá mér.