Heyrið og nemið himnanna óð

English: Hark, All Ye Nations!

First line: Sehet, ihr Völker, Licht bricht heran! / Hark, all ye nations!

Original language: German
Original title: Sehet, ihr Völker!

Words: Louis F. Mönch
Music: George F. Root


Heyrið og nemið himnanna óð
, 105


1. Heyrið og nemið himnanna óð,helgaðan fögnuð sérhverri þjóð.Englar Guðs syngja söngrófin hlý,sannleikann hefja’ á ný.
[Chorus]Ó, hve ljómar dýrð af himnum hátthelga boðun ljós og kærleiks mátt.Glóbjört sem sólin Guðs loga böndgeisla um jarðar lönd.
2. Grátið í myrkrum mannkyn sem lámænandi augum dögun að sjá,fagnar, því nóttin liðin er löng,lyftir upp sannleiks söng.
3. Valin af Guði’ að vitna’ um hann hér,vinna með öllum þjóðum sem ber,sannleikans merki hefjandi hátt,heilaga orðsins mátt.

X:264 Q:1/4=108 M:4/4 L:1/8 K:Bb F2 G3/2F/ D2 F2 | B2 c3/2B/ G4 | A2 A3/2B/ c2 d2 | B2 A3/2G/ F4 | yy

Heyrið og nemið himnanna óð

, 105