Öll sköpun syngi Drottni dýrð
English: All Creatures of Our God and KingFirst line: All creatures of our God and King / All creatures of our God and King / Oh, criaturas del Señor / Vous créatures du Seigneur / Созданья Бога и Царя / All creatures of our God and King, Lift up your voice / All creatures, worship God most high!
Original language: English
Words: St. Francis of Assisi; William H. Draper (adapter)
Music: German hymn; Geistliche Kirchengesäng, Cologne, 1623
Lyrics (Return to top)
Öll sköpun syngi Drottni dýrð
Sálmar
(1993, 1993 ed.), 16
1. Öll sköpun syngi Drottni dýrð,Drottni sé vegsemd gjörvöll skírð.Hallelúja! Hallelúja!Þú, gullin sól í sindur glóð,þú, silfurmáni, ljúfum óð.
[Chorus]Hallelúja! Hallelúja! Hallelúja!Lofið Drottin! Hallelúja!
2. Þú, vindur hvass, við mikinn mátt,þér ský er siglið himin hátt.Hallelúja! Hallelúja!Þín, dögun, ómi lofgjörð löng,þér, ljós að kveldi syngið söng.
3. Þér, straumvötnin tandur tær,tónflóði veitið Drottni nær.Hallelúja! Hallelúja!Þú, eldur, snillibjartur brenn,birtu oss ljær og yl í senn.
4. Þú, móðir jörð, sem dag við dagdýrlega blessar lífs vors hag.Hallelúja! Hallelúja!Ávöxtu þína, blómin blíð,birta lát dýrð Hans ár og síð.