Lausnari minn lifir

English: My Redeemer Lives

First line: I know that my Redeemer lives, Triumphant / I know that my Redeemer lives, Triumphant Savior / I know that my Redeemer lives

Original language: English

Words: Gordon B. Hinckley
Music: G. Homer Durham


Lausnari minn lifir
, 35


1. Ég veit minn ljúfur lausnarinnmeð lífi’ á dauða sigur vann,hann sigri hrósar, sonur Guðs,já, sonur heilags Guðs er hann.
2. Hann lifir, eina lífs míns trú,hann lifir mannsins eina von,mitt ljós á vegi lifir enn,hann lifir Guðs eingetni son.
3. Mér anda þínum blás í brjóst,mér blíðan gefðu friðinn þinn,minn fót svo styð um farinn vegað finni’ ég leið í himin inn.

X:135 Q:1/4=92 M:4/4 L:1/4 K:G D | B3/2 B/ d B | G A B3/2 yy

Lausnari minn lifir

, 35